Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana.
Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni.
Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.
At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy
— Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017
#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs
— David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017
Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach.