Finnski nýliðinn fékk hrós frá hetjunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 12:30 Lauri Markkanen skoraði 19 stig í tapinu fyrir Cleveland Cavaliers í nótt. vísir/getty Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Markkanen var sjóðheitur í fyrri hálfleik og skoraði þá 17 af 19 stigum sínum. Finnski nýliðinn tók einnig átta fráköst í leiknum og hitti úr sjö af 12 skotum sínum, þar af fimm af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann varð einnig fyrsti nýliðinn í sögu NBA til að skora 10 þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. „Ég horfði oft á hann þegar hann var í Arizona háskólanum. Hann er með mikið sjálfstraust og hitti vel. Hann verður bara betri. Það besta er að hann fær tækifæri. Hann er góður leikmaður,“ sagði James um Markkanen. Sá fyrrnefndi átti afar góðan leik í nótt og var með 34 stig og 13 stoðsendingar. Markkanen, sem gerði Íslendingum lífið leitt á EM í körfubolta, hefur byrjað sitt fyrsta tímabil í NBA vel. Finninn er með 16,3 stig og 9,3 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum Chicago í vetur. Þá er Markkanen með 45,5% nýtingu í þriggja stiga skotum. Þrátt fyrir góða byrjun hjá Markkanen hefur það ekki dugað Chicago til að vinna leik. Liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum og það stefnir í erfiðan vetur í Chicago. NBA Tengdar fréttir Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Markkanen var sjóðheitur í fyrri hálfleik og skoraði þá 17 af 19 stigum sínum. Finnski nýliðinn tók einnig átta fráköst í leiknum og hitti úr sjö af 12 skotum sínum, þar af fimm af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann varð einnig fyrsti nýliðinn í sögu NBA til að skora 10 þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. „Ég horfði oft á hann þegar hann var í Arizona háskólanum. Hann er með mikið sjálfstraust og hitti vel. Hann verður bara betri. Það besta er að hann fær tækifæri. Hann er góður leikmaður,“ sagði James um Markkanen. Sá fyrrnefndi átti afar góðan leik í nótt og var með 34 stig og 13 stoðsendingar. Markkanen, sem gerði Íslendingum lífið leitt á EM í körfubolta, hefur byrjað sitt fyrsta tímabil í NBA vel. Finninn er með 16,3 stig og 9,3 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum Chicago í vetur. Þá er Markkanen með 45,5% nýtingu í þriggja stiga skotum. Þrátt fyrir góða byrjun hjá Markkanen hefur það ekki dugað Chicago til að vinna leik. Liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum og það stefnir í erfiðan vetur í Chicago.
NBA Tengdar fréttir Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00
Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00
Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00