Gylfi fær falleinkun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. október 2017 20:30 Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leik Everton og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Everton tapaði 2-5 og situr í fallsæti. Gylfi náði sér ekki á strik í leiknum í gær, ekki frekar en aðrir leikmenn Everton. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. Ronald Koeman eyddi 135 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, en eftir níu umferðir er liðið í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og fyrir það var Koeman rekinn úr starfi fyrr í dag. Gylfi var keyptur til Everton frá Swansea fyrir metfjár, 45 milljónir punda.Í umsögn Daily Mail um sumarkaup Koeman segir að Gylfi hafi byrjað mjög illa hjá Everton og svipi til þess þegar hann reyndi síðast fyrir sér hjá toppliði, hjá Tottenham árið 2012. „Hann virðist vanta sjáflfstraust og trú á sjálfan sig, sem er ótrúlegt miðað við frábært tímabil síðasta vetur,“ segir í greininni. Gylfi Þór fær 4 af 10 mögulegum í einkunn. Wayne Rooney fær 7 eins og Nikola vlasic, Jordan Pickford 6 og Michael Keane 5. Sandro Ramirez fékk 4 í einkunn, líkt og Gylfi. Enski boltinn Tengdar fréttir Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. Ronald Koeman eyddi 135 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, en eftir níu umferðir er liðið í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og fyrir það var Koeman rekinn úr starfi fyrr í dag. Gylfi var keyptur til Everton frá Swansea fyrir metfjár, 45 milljónir punda.Í umsögn Daily Mail um sumarkaup Koeman segir að Gylfi hafi byrjað mjög illa hjá Everton og svipi til þess þegar hann reyndi síðast fyrir sér hjá toppliði, hjá Tottenham árið 2012. „Hann virðist vanta sjáflfstraust og trú á sjálfan sig, sem er ótrúlegt miðað við frábært tímabil síðasta vetur,“ segir í greininni. Gylfi Þór fær 4 af 10 mögulegum í einkunn. Wayne Rooney fær 7 eins og Nikola vlasic, Jordan Pickford 6 og Michael Keane 5. Sandro Ramirez fékk 4 í einkunn, líkt og Gylfi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15
Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00
BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. 23. október 2017 10:30