PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 22:02 Layvin Kurzawa skoraði þrennu og sussaði á áhorfendur á Parc des Princes. vísir/getty Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30