Paris Saint-Germain skoraði fjórðung þeirra í 5-0 sigri á Anderlecht. Með sigrinum tryggði PSG sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Bayern München og Manchester United eru einnig komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.
Mörkin og helstu atvikin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér að neðan.
Man Utd 2-0 Benfica