Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2017 13:15 Þingmennirnir sem oftast voru strikaðir út í fjórum af sex kjördæmum landsins. grafík/garðar Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17.216 atkvæði í kjördæminu sem þýðir að 2,8 prósent kjósenda hans strikuðu Bjarna út. Í Suðurkjördæmi strikuðu kjósendur oftast yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, eða alls 377 sinnum. Kjósendur í Norðausturkjördæmi stirkuðu oftast yfir nafn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna sem setið hefur lengst á þingi af þeim sem taka sæti þar nú, eða alls 258 sinnum. Í Norðvesturkjördæmi var síðan oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, eða alls 105 sinnum. Ekki hafa fengist svör varðandi útstrikanir frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá lista yfir þá þrjá frambjóðendur í hverju landsbyggðarkjördæmi fyrir sig og Suðvesturkjördæmi sem oftast voru strikaðir út.Suðvesturkjördæmi 1. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki – 483 sinnum 2. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki – 169 sinnum 3. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn – 163 sinnumSuðurkjördæmi 1. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki – 377 sinnum 2. Páll Magnússon, Sjálfstæðisflokki – 156 sinnum 3. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki – 88 sinnumNorðausturkjördæmi 1. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum – 258 sinnum 2. Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki – 57 sinnum 3. Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki – 31 sinniNorðvesturkjördæmi 1. Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki – 105 sinnum 2. Guðjón Brjánsson, Samfylkingunni – 48 sinnum 3. Bjarni Jónsson, Vinstri grænum – 40 sinnum Kosningar 2017 Tengdar fréttir Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17.216 atkvæði í kjördæminu sem þýðir að 2,8 prósent kjósenda hans strikuðu Bjarna út. Í Suðurkjördæmi strikuðu kjósendur oftast yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, eða alls 377 sinnum. Kjósendur í Norðausturkjördæmi stirkuðu oftast yfir nafn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna sem setið hefur lengst á þingi af þeim sem taka sæti þar nú, eða alls 258 sinnum. Í Norðvesturkjördæmi var síðan oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, eða alls 105 sinnum. Ekki hafa fengist svör varðandi útstrikanir frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá lista yfir þá þrjá frambjóðendur í hverju landsbyggðarkjördæmi fyrir sig og Suðvesturkjördæmi sem oftast voru strikaðir út.Suðvesturkjördæmi 1. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki – 483 sinnum 2. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki – 169 sinnum 3. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn – 163 sinnumSuðurkjördæmi 1. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki – 377 sinnum 2. Páll Magnússon, Sjálfstæðisflokki – 156 sinnum 3. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki – 88 sinnumNorðausturkjördæmi 1. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum – 258 sinnum 2. Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki – 57 sinnum 3. Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki – 31 sinniNorðvesturkjördæmi 1. Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki – 105 sinnum 2. Guðjón Brjánsson, Samfylkingunni – 48 sinnum 3. Bjarni Jónsson, Vinstri grænum – 40 sinnum
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00
Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46