Tugir missa vinnuna hjá CCP Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 15:41 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Vísir/GVA Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is. Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Sjá meira
Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is.
Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Sjá meira
CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56
CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19
CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30