Heimilissýningin Lifandi heimili & hönnun verður í Laugardalshöllinni 1.-3.júní 2018. Sýningin er beint framhald af stórsýningunni Amazing Home Show sem sló í gegn í vor. Þá var um að ræða þriggja daga sýningu sem 24.000 manns heimsóttu og yfir 100 fyrirtæki tóku þátt.
Á sýningunni næsta vor verður áhersla lögð á allt það helsta fyrir nútímaheimilið með sérstakri áherslu á öll heitustu trendin í húsgögnum og hönnun.
Inni á heimasíðu sýningarinnar er skráning formlega hafin og geta fyrirtæki nú tryggt sér bás. Föstudagurinn 1.júní verður sérstaklega ætlaður hönnuðum, arkitektum og öðrum fagaðilum.
Risa heimilissýning í Höllinni næsta sumar
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni
Viðskipti innlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent

Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar
Viðskipti innlent

