Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 06:40 Ed Westwick er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Chuck Bass í þáttunum Gossip Girl. Vísir/Getty Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen á heimili sínu í febrúar árið 2014. Rannsóknin kemur í kjölfar Facebook-færslu Cohen, sem sjá má hér að neðan, þar sem hún lýsir því hvernig Gossip Girl-stjarnan hafi misnotað hana í gestaherbergi heimilis síns. Áður hafi Westwick verið mjög ýtinn á hún og þáverandi kærastinn hennar myndu öll sofa saman sem Cohen hafi þvertekið fyrir. Hún hafi, í ljósi þreytu, ákveðið að leggja sig um stund en þegar hún rankaði við sér aftur hafi Westwick verið ofan á henni. Hún hafi frosið er hann hélt henni niðri og þröngvaði vilja sínum upp á hana. Systir Cohen og vinkona hennar hafa báðar staðfest að leikonan hafi tjáð þeim frá nauðguninni fyrir um þremur árum síðan. Málið er nú til rannsóknar sem fyrr segir en Westwick hefur þvertekið fyrir ásakanir Cohen. Birti hann stutta yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni þar sem hann segist ekki þekkja Cohen. „Ég hef aldrei beitt valdi á nokkurn hátt, eða gegn konu. Ég hef svo sannarlega aldrei nauðgað.“ Yfirlýsingu hans má sjá hér að neðan. Frásögn Cohen kemur í kjölfar mikillar vitundarvakningar og þagnarrofs sem átt hefur sér stað vestanhafs undanfarnar vikur - allt frá því að ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein tóku að hrannast upp. Framferði fleiri þungaviktarmanna í Hollywood hefur síðan verið dregið fram í sviðsljósið eins og fræðast má um með því að smella hér. A post shared by Ed Westwick (@edwestwick) on Nov 7, 2017 at 8:46am PST MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3. nóvember 2017 14:11 Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3. nóvember 2017 12:41 Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. 7. nóvember 2017 14:24 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen á heimili sínu í febrúar árið 2014. Rannsóknin kemur í kjölfar Facebook-færslu Cohen, sem sjá má hér að neðan, þar sem hún lýsir því hvernig Gossip Girl-stjarnan hafi misnotað hana í gestaherbergi heimilis síns. Áður hafi Westwick verið mjög ýtinn á hún og þáverandi kærastinn hennar myndu öll sofa saman sem Cohen hafi þvertekið fyrir. Hún hafi, í ljósi þreytu, ákveðið að leggja sig um stund en þegar hún rankaði við sér aftur hafi Westwick verið ofan á henni. Hún hafi frosið er hann hélt henni niðri og þröngvaði vilja sínum upp á hana. Systir Cohen og vinkona hennar hafa báðar staðfest að leikonan hafi tjáð þeim frá nauðguninni fyrir um þremur árum síðan. Málið er nú til rannsóknar sem fyrr segir en Westwick hefur þvertekið fyrir ásakanir Cohen. Birti hann stutta yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni þar sem hann segist ekki þekkja Cohen. „Ég hef aldrei beitt valdi á nokkurn hátt, eða gegn konu. Ég hef svo sannarlega aldrei nauðgað.“ Yfirlýsingu hans má sjá hér að neðan. Frásögn Cohen kemur í kjölfar mikillar vitundarvakningar og þagnarrofs sem átt hefur sér stað vestanhafs undanfarnar vikur - allt frá því að ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein tóku að hrannast upp. Framferði fleiri þungaviktarmanna í Hollywood hefur síðan verið dregið fram í sviðsljósið eins og fræðast má um með því að smella hér. A post shared by Ed Westwick (@edwestwick) on Nov 7, 2017 at 8:46am PST
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3. nóvember 2017 14:11 Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3. nóvember 2017 12:41 Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. 7. nóvember 2017 14:24 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3. nóvember 2017 14:11
Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3. nóvember 2017 12:41
Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. 7. nóvember 2017 14:24