Ernirnir niðurlægðu vörn Denver Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2017 10:30 Ajayi hleypur hér með boltann 46 jarda og skorar sitt fyrsta snertimark fyrir Eagles. vísir/getty Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles. Eagles er 8-1 eftir þennan risasigur á Denver í gær. Leikstjórnandi liðsins, Carson Wentz, átti enn stórleikinn fyrir liðið en hann kastaði fyrir fjórum snertimörkum í gær. Hlauparinn Jay Ajayi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ernina en hann kom til liðsins fyrir nokkrum dögum frá Miami. Ajayi byrjaði vel því hann hljóp 77 jarda og skoraði eitt snertimark. New Orleans Saints er á mikilli siglingu og vann sinn sjötta leik í röð. Öskubuskuævintýri LA Rams, sem enginn skilur, hélt áfram er liðið skoraði yfir 50 stig gegn Giants. Magnað.Úrslit: Carolina-Atlanta 20-17 Houston-Indianapolis 14-20 Jacksonville-Cincinnati 23-7 New Orleans-Tampa Bay 30-10 NY Giants-LA Rams 17-51 Philadelphia-Denver 51-23 Tennessee-Baltimore 23-20 San Francisco-Arizona 10-20 Seattle-Washington 14-17 Dallas-Kansas City 28-17 Miami-Oakland 24-27 NY Jets-Buffalo 34-21Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles. Eagles er 8-1 eftir þennan risasigur á Denver í gær. Leikstjórnandi liðsins, Carson Wentz, átti enn stórleikinn fyrir liðið en hann kastaði fyrir fjórum snertimörkum í gær. Hlauparinn Jay Ajayi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ernina en hann kom til liðsins fyrir nokkrum dögum frá Miami. Ajayi byrjaði vel því hann hljóp 77 jarda og skoraði eitt snertimark. New Orleans Saints er á mikilli siglingu og vann sinn sjötta leik í röð. Öskubuskuævintýri LA Rams, sem enginn skilur, hélt áfram er liðið skoraði yfir 50 stig gegn Giants. Magnað.Úrslit: Carolina-Atlanta 20-17 Houston-Indianapolis 14-20 Jacksonville-Cincinnati 23-7 New Orleans-Tampa Bay 30-10 NY Giants-LA Rams 17-51 Philadelphia-Denver 51-23 Tennessee-Baltimore 23-20 San Francisco-Arizona 10-20 Seattle-Washington 14-17 Dallas-Kansas City 28-17 Miami-Oakland 24-27 NY Jets-Buffalo 34-21Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira