Viðskipti innlent

Þessi sóttu um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins

Atli Ísleifsson skrifar
Sveinn H. Guðmarsson, Una Sighvatsdóttir, Hafliði Helgason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Björn Teitsson, Eldar Ástþórsson og Gréta Ingþórsdóttir eru í hópi umsækjenda.
Sveinn H. Guðmarsson, Una Sighvatsdóttir, Hafliði Helgason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Björn Teitsson, Eldar Ástþórsson og Gréta Ingþórsdóttir eru í hópi umsækjenda.
Alls sóttu 75 manns um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Sextán drógu umsóknir sínar til baka.

Urður Gunnarsdóttir hefur gegnt stöðunni frá ársbyrjun 2008 en hún mun taka við nýrri stöðu innan ráðuneytisins. Mun hún sinna verkefnum tengdum upplýsingum og greiningu á utanríkismálum líkt og kallað var eftir í skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar; hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi“ sem gefin var út í haust.

Fjölmiðlafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum, samfélagsmiðlum og ritstýrir vef ráðuneytisins. Umsóknarfrestur var til 13. nóvember.

Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna:

  • Andri Yrkill Valsson stjórnmálafræðingur og blaðamaður
  • Anna Guðjónsdóttir bankaritari
  • Arnar Þór Ingólfsson stjórnmálafræðingur
  • Ásta Sigrún Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi
  • Asta Sól Kristjánsdóttir framkvæmda- og verkefnisstjóri
  • Ásthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóri
  • Berglind Jónsdóttir stjórnmálafræðingur
  • Björn Malmquist fréttamaður
  • Björg Torfadóttir meistaranemi
  • Björn Friðrik forstöðumaður upplýsingamála
  • Björn Teitsson blaðamaður
  • Bylgja Valtýsdóttir frv. upplýsingafulltrúi
  • Dagný Eir Amundadóttir viðskiptafræðingur
  • Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur
  • Egill Bjarnason blaðamaður
  • Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
  • Elías Þórsson blaðamaður
  • Elís Orri Guðbjartsson meistaranemi í alþjóðastjórnmálafræðum
  • Eva Dögg Þorgeirsdóttir vörustjóri
  • Fjóla Dögg Hjaltadóttir bankastarfsmaður
  • Freyr Rögnvaldsson blaðamaður
  • Frosti Logason dagskrárgerðarmaður
  • Gerður Björk Kjærnested verkefnastjóri
  • Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdarstjóri
  • Gréta Mar Jósepsdóttir MPA
  • Guðný Eygló Olafsdóttir meistaranemi
  • Guðrún Ola Jónsdóttir verkefnastjóri og söngkona
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Hafliði Helgason framkvæmdarstjóri
  • Hallur Guðmundsson samskipta- og fjölmiðlafræðingur
  • Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur/MA í blaða- og fréttamennsku
  • Helga María Heiðarsdóttir deildarstjóri
  • Hólmfríður Magnúsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdarstjóri
  • Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður
  • Jóhann Skúli Björnsson fjölmiðlafræðingur
  • Jón Skjöldur Níelsson stjórnmálafræðingur
  • Kristinn Asgeir Gylfason meistaranemi
  • Kristján Viggósson móttökustjóri
  • Kristjana G. Kristjánsdóttir viðskiptafræðingur
  • Kristjana Hera Maack Sigurjónsdóttir MA í stjórnun og stefnumótun
  • Kristrún Heiða Hauksdóttir verkefnastjóri
  • Lára Kristín Unnarsdóttir markaðsfulltrúi
  • Magnús Geir Eyjólfsson upplýsingafulltrúi
  • Margrét Rósa Jochumsdóttir ritstýra og fjölmiðlakona
  • María Björk Lárusdóttir stjórnmálafræðingur
  • Ólöf Ragnarsdóttir stundakennarilblaðamaður
  • Petra Steinunn Sveinsdóttir markaðsstjóri
  • Ragnheiður Sylvía Kjartansdóttir verkefnastjóri
  • Rebekka Blöndal MA í blaða- og fréttamennsku
  • Salome Friðgeirsdóttir verkefnastjóri
  • Sigríður Erla Viðarsdóttir viðskiptafræðingur
  • Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi
  • Sveinn Helgason sérfræðingur
  • Una Sighvatsdóttir upplýsingafulltrúi
  • Vala Hafstað frv aðstoðarritstjóri
  • Valgerður Björk Pálsdóttir framkvæmdastjóri
  • Þorgils Jónsson sagnfræðingur/sérfræðingur á upplýsingadeild
  • Þórmundur Jónatansson ráðgjafi





Fleiri fréttir

Sjá meira


×