Sirkúsinn hjá FH heldur áfram: Fyrsta vítaskyttan ekki með sæti til Pétursborgar Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. nóvember 2017 10:45 Óvíst er með þátttöku Einars Rafns í vítakastseinvíginu. Vísir/eyþór Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. FH greinir frá þessu á Facebook-síðu félagsins nú rétt í þessum í viðtali við Ásgeir Jónsson, formann handknattleiksdeildar FH, en þetta er aðeins það nýjasta í þeim heilmikla sirkús sem hefur verið í kringum þetta einvígi. Segir hann óvíst með hvort nokkrir aðilar komist til Pétursborgar en það sem skipti mestu máli sé að Einar komist þar sem hann sé fyrsta vítaskytta FH liðsins. Eins og fjallað hefur verið um á Vísi neyðast FH-ingar til að ferðast til Pétursborgar til að taka þátt í einni vítakastkeppni til að úrskurða hvort liðið fer áfram í 3. umferð EHF-bikarsins. FH-ingar komust áfram eftir framlengingu ytra en Rússarnir kærðu það undir þeirri yfirskrift að grípa hefði átt til vítakastkeppni til að úrskurða sigurvegara. FH áfrýjaði þessu en EHF dæmdi Rússunum í hag og að FH ætti að ferðast á kostnað EHF til Rússlands en vítakeppnin fer fram á morgun. Hægt er að lesa allt um málið hér fyrir neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. 18. október 2017 12:19 Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44 3.000 km fyrir þrjár mínútur FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH. 19. október 2017 06:00 FH vill taka vítin í Helsinki Eins og fram kom í dag þá hefur Áfrýjunardómstóll EHF úrskurðað að FH og St. Petersburg skuli mætast í vítakastkeppni til að skera úr um hvort liðið fari í þriðju umferð EHF-bikarsins. 25. október 2017 16:40 Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. 18. október 2017 10:58 FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 FH áfrýjar úrskurði EHF FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 19. október 2017 07:06 Ákvörðun EHF stendur | FH-ingar þurfa að fara aftur til Rússlands FH þarf að fara til Rússlands í vítakastkeppni við St. Pétursborg. 25. október 2017 15:35 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38 Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Sjá meira
Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. FH greinir frá þessu á Facebook-síðu félagsins nú rétt í þessum í viðtali við Ásgeir Jónsson, formann handknattleiksdeildar FH, en þetta er aðeins það nýjasta í þeim heilmikla sirkús sem hefur verið í kringum þetta einvígi. Segir hann óvíst með hvort nokkrir aðilar komist til Pétursborgar en það sem skipti mestu máli sé að Einar komist þar sem hann sé fyrsta vítaskytta FH liðsins. Eins og fjallað hefur verið um á Vísi neyðast FH-ingar til að ferðast til Pétursborgar til að taka þátt í einni vítakastkeppni til að úrskurða hvort liðið fer áfram í 3. umferð EHF-bikarsins. FH-ingar komust áfram eftir framlengingu ytra en Rússarnir kærðu það undir þeirri yfirskrift að grípa hefði átt til vítakastkeppni til að úrskurða sigurvegara. FH áfrýjaði þessu en EHF dæmdi Rússunum í hag og að FH ætti að ferðast á kostnað EHF til Rússlands en vítakeppnin fer fram á morgun. Hægt er að lesa allt um málið hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. 18. október 2017 12:19 Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44 3.000 km fyrir þrjár mínútur FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH. 19. október 2017 06:00 FH vill taka vítin í Helsinki Eins og fram kom í dag þá hefur Áfrýjunardómstóll EHF úrskurðað að FH og St. Petersburg skuli mætast í vítakastkeppni til að skera úr um hvort liðið fari í þriðju umferð EHF-bikarsins. 25. október 2017 16:40 Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. 18. október 2017 10:58 FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 FH áfrýjar úrskurði EHF FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 19. október 2017 07:06 Ákvörðun EHF stendur | FH-ingar þurfa að fara aftur til Rússlands FH þarf að fara til Rússlands í vítakastkeppni við St. Pétursborg. 25. október 2017 15:35 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38 Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Sjá meira
Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. 18. október 2017 12:19
Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44
3.000 km fyrir þrjár mínútur FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH. 19. október 2017 06:00
FH vill taka vítin í Helsinki Eins og fram kom í dag þá hefur Áfrýjunardómstóll EHF úrskurðað að FH og St. Petersburg skuli mætast í vítakastkeppni til að skera úr um hvort liðið fari í þriðju umferð EHF-bikarsins. 25. október 2017 16:40
Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38
Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. 18. október 2017 10:58
FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02
FH áfrýjar úrskurði EHF FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 19. október 2017 07:06
Ákvörðun EHF stendur | FH-ingar þurfa að fara aftur til Rússlands FH þarf að fara til Rússlands í vítakastkeppni við St. Pétursborg. 25. október 2017 15:35
FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38
Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11. nóvember 2017 07:00