Vill sem minnst segja um frétt af málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink „Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði. Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
„Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði.
Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00
„Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33