Palace ekki skorað í níu útileikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2017 21:45 Ruben Loftus-Cheek skýlir boltanum frá Markus Suttner. vísir/getty Brighton og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Amex-vellinum í kvöld. Leikurinn var frekar rólegur. Matt Ryan, markvörður Brighton, þurfti tvisvar sinnum að taka á honum stóra sínum í fyrri hálfleik. Í þeim seinni bjargaði Andros Townsend á línu frá Glenn Murray. Annars var fátt um fína drætti. Nýliðar Brighton eru í 10. sæti deildarinnar með 17 stig. Palace er enn á botni deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti. Liðið hefur ekki skorað í síðustu níu deildarleikjum sínum á útivelli.Crystal Palace: Have failed to score in their last nine Premier League away matches, equalling West Ham's record set from September 2006 to January 2007 #BHACRY pic.twitter.com/rLaWYIIpng— WhoScored.com (@WhoScored) November 28, 2017 Enski boltinn
Brighton og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Amex-vellinum í kvöld. Leikurinn var frekar rólegur. Matt Ryan, markvörður Brighton, þurfti tvisvar sinnum að taka á honum stóra sínum í fyrri hálfleik. Í þeim seinni bjargaði Andros Townsend á línu frá Glenn Murray. Annars var fátt um fína drætti. Nýliðar Brighton eru í 10. sæti deildarinnar með 17 stig. Palace er enn á botni deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti. Liðið hefur ekki skorað í síðustu níu deildarleikjum sínum á útivelli.Crystal Palace: Have failed to score in their last nine Premier League away matches, equalling West Ham's record set from September 2006 to January 2007 #BHACRY pic.twitter.com/rLaWYIIpng— WhoScored.com (@WhoScored) November 28, 2017