Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2017 13:18 Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Tvær fimmtán ára stúlkur voru fluttar á Landspítalann á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir að hafa fundist meðvitundarlausar á tröppum í miðborginni. Voru þær lagðar inn á gjörgæsludeild en grunur leikur á að þær hafi tekið fíkniefnið MDMA. Mbl.is greinir frá. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir aðra stúlkuna vera að koma til. Hin sé í öndunarvél á gjörgæslu. Rannsókn á málinu sé að hefjast.Vinsælt meðal ungs fólks Neysla MDMA meðal ungmenna hefur verið töluverð undanfarin ár. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, sagði í samtali við fréttastofu fyrir tveimur árum að neysla þessi hefði aukist eftir hrun. „Það datt alveg botninn úr neyslunni í hruninu en það hefur smá saman verið að sækja í sig veðrið neyslan á þessum efnum síðastliðin þrjú ár,“ segir Þórarinn. Á sama tíma hafi neysla á kókaíni og amfetamíni ekki aukist. Þá segir hann ungt fólk aðallega nota efnið. „Þetta efni er oft notað í sambandi við skemmtanir hjá ungu fólki og það blandast svolítið kannabisneyslunni líka. Þetta er talsverð eftirspurn eftir þessu í sambandi við skemmtanalífið hjá ungu fólki.“Fimm ung fallið frá Dæmi eru um að ungir Íslendingar hafa látist úr neyslu MDMA. Árið 2014 kom fram í frétt Stöðvar 2 að dauðsföll fimm ungmenna mætti rekja til neyslu fíkniefnisins. Vakti dauðsfall Evu Maríu Þorvarðardóttur árið 2013 óhug en fjallað var um málið í fréttaskýringaþættinum Brestum árið 2014 og rætt við foreldra hennar. Athygli vakti að Eva María var í gleðskap þegar hún féll frá. Enginn úr veislunni hefur haft samband við foreldra Evu Maríu til að upplýsa þau um hvað gekk á í gleðskapnum.Í Fréttablaðinu í september var fjallað um fíkniefnaneyslu hér á landi. Þar kom fram að neysla MDMA hefði verið áberandi mikil mánuðinn á undan.Uppfært klukkan 14:40Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segir í samtali við Vísi að stúlkurnar séu báðar komnar til meðvitundar. Litlu hafi mátt muna í gærkvöldi. Tengdar fréttir Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Tvær fimmtán ára stúlkur voru fluttar á Landspítalann á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir að hafa fundist meðvitundarlausar á tröppum í miðborginni. Voru þær lagðar inn á gjörgæsludeild en grunur leikur á að þær hafi tekið fíkniefnið MDMA. Mbl.is greinir frá. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir aðra stúlkuna vera að koma til. Hin sé í öndunarvél á gjörgæslu. Rannsókn á málinu sé að hefjast.Vinsælt meðal ungs fólks Neysla MDMA meðal ungmenna hefur verið töluverð undanfarin ár. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, sagði í samtali við fréttastofu fyrir tveimur árum að neysla þessi hefði aukist eftir hrun. „Það datt alveg botninn úr neyslunni í hruninu en það hefur smá saman verið að sækja í sig veðrið neyslan á þessum efnum síðastliðin þrjú ár,“ segir Þórarinn. Á sama tíma hafi neysla á kókaíni og amfetamíni ekki aukist. Þá segir hann ungt fólk aðallega nota efnið. „Þetta efni er oft notað í sambandi við skemmtanir hjá ungu fólki og það blandast svolítið kannabisneyslunni líka. Þetta er talsverð eftirspurn eftir þessu í sambandi við skemmtanalífið hjá ungu fólki.“Fimm ung fallið frá Dæmi eru um að ungir Íslendingar hafa látist úr neyslu MDMA. Árið 2014 kom fram í frétt Stöðvar 2 að dauðsföll fimm ungmenna mætti rekja til neyslu fíkniefnisins. Vakti dauðsfall Evu Maríu Þorvarðardóttur árið 2013 óhug en fjallað var um málið í fréttaskýringaþættinum Brestum árið 2014 og rætt við foreldra hennar. Athygli vakti að Eva María var í gleðskap þegar hún féll frá. Enginn úr veislunni hefur haft samband við foreldra Evu Maríu til að upplýsa þau um hvað gekk á í gleðskapnum.Í Fréttablaðinu í september var fjallað um fíkniefnaneyslu hér á landi. Þar kom fram að neysla MDMA hefði verið áberandi mikil mánuðinn á undan.Uppfært klukkan 14:40Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segir í samtali við Vísi að stúlkurnar séu báðar komnar til meðvitundar. Litlu hafi mátt muna í gærkvöldi.
Tengdar fréttir Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent