Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:00 Neymar er túrbó gírinn í sóknarleik PSG. Hann hefur komið að 10 mörkum í 5 leikjum liðsins í Meistaradeildinni. Vísir/Getty Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira