Sala skotelda allt að 90 prósent rekstrartekna björgunarsveita Kristín Ólafsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifa 27. desember 2017 21:55 Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun en ein af stærstu flugeldasölunum á höfuðborgarsvæðinu er hjá Björgunarsveitinni Ársæli á Grandagarði. Þar hafa björgunarsveitarmennirnir sneitt hjá nýlegum reglum um stærð skotelda á framúrstefnulegan hátt. Samkvæmt reglugerð um skotelda er óheimilt að selja skotelda til almennings nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar. Sala skotelda er stærsta tekjulind björgunarsveitanna og sölutímabilið því gríðarlega mikilvægt fyrir sveitirnar, að sögn Vilhjálms Halldórssonar, formanns Björgunarsveitarinnar Ársæls. „Fyrir svona stóra sveit eins og okkar þá er þetta vel yfir helmingurinn af okkarrekstrartekjum og enn þá meira fyrir minni sveitir, allt upp í 90 prósent jafnvel,“ segir Vilhjálmur. Í byrjun árs tók gildi ný reglugerð um stærð skotelda. Nú er því bannað að selja svokallaðar „risakökur“ sem björgunarsveitir höfðu á boðstólnum um árabil en Ársæls-menn hafa fundið leið til að sneiða fram hjá þessum reglum. „Við fundum lausn á því,“ segir Vilhjálmur. „Það er að samtengja minni kökur í kassa með einum kveikiþræði og þetta í rauninni kemur bara betur út. Þetta er bara flottara ef eitthvað er, fjölbreyttara.“ Tengdar fréttir Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. 27. desember 2017 07:00 Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun en ein af stærstu flugeldasölunum á höfuðborgarsvæðinu er hjá Björgunarsveitinni Ársæli á Grandagarði. Þar hafa björgunarsveitarmennirnir sneitt hjá nýlegum reglum um stærð skotelda á framúrstefnulegan hátt. Samkvæmt reglugerð um skotelda er óheimilt að selja skotelda til almennings nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar. Sala skotelda er stærsta tekjulind björgunarsveitanna og sölutímabilið því gríðarlega mikilvægt fyrir sveitirnar, að sögn Vilhjálms Halldórssonar, formanns Björgunarsveitarinnar Ársæls. „Fyrir svona stóra sveit eins og okkar þá er þetta vel yfir helmingurinn af okkarrekstrartekjum og enn þá meira fyrir minni sveitir, allt upp í 90 prósent jafnvel,“ segir Vilhjálmur. Í byrjun árs tók gildi ný reglugerð um stærð skotelda. Nú er því bannað að selja svokallaðar „risakökur“ sem björgunarsveitir höfðu á boðstólnum um árabil en Ársæls-menn hafa fundið leið til að sneiða fram hjá þessum reglum. „Við fundum lausn á því,“ segir Vilhjálmur. „Það er að samtengja minni kökur í kassa með einum kveikiþræði og þetta í rauninni kemur bara betur út. Þetta er bara flottara ef eitthvað er, fjölbreyttara.“
Tengdar fréttir Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. 27. desember 2017 07:00 Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. 27. desember 2017 07:00
Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36