Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2017 12:45 Gylfi vinnur mikla varnarvinnu í leikjum Everton. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi hljóp einnig mest allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. En hver er lykilinn á bak við þessa miklu hlaupagetu íslensku landsliðsmannsins? „Kannski hjálpar það að borða allan þennan íslenska fisk,“ svaraði Gylfi brosandi í samtali við Daily Mail. „Ég borða hollt og æfi vel. Ég held að það henti mér betur að hlaupa langar vegalengdir en taka spretti. Þetta er ekki eitthvað sem byrjaði í skólanum. Þar var það bara fótbolti. Það er ekki fyrir mig að hlaupa án bolta!“ Í viðtalinu við Daily Mail ræðir Gylfi einnig um brottrekstur Pauls Clement frá Swansea og nýjan knattspyrnustjóra Everton, Sam Allardyce.Viðtalið má lesa með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00 Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22. desember 2017 11:30 Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21. desember 2017 19:15 Í beinni: Everton - Chelsea | Meistararnir mæta á Goodison Park Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi hljóp einnig mest allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. En hver er lykilinn á bak við þessa miklu hlaupagetu íslensku landsliðsmannsins? „Kannski hjálpar það að borða allan þennan íslenska fisk,“ svaraði Gylfi brosandi í samtali við Daily Mail. „Ég borða hollt og æfi vel. Ég held að það henti mér betur að hlaupa langar vegalengdir en taka spretti. Þetta er ekki eitthvað sem byrjaði í skólanum. Þar var það bara fótbolti. Það er ekki fyrir mig að hlaupa án bolta!“ Í viðtalinu við Daily Mail ræðir Gylfi einnig um brottrekstur Pauls Clement frá Swansea og nýjan knattspyrnustjóra Everton, Sam Allardyce.Viðtalið má lesa með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00 Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22. desember 2017 11:30 Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21. desember 2017 19:15 Í beinni: Everton - Chelsea | Meistararnir mæta á Goodison Park Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00
Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22. desember 2017 11:30
Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21. desember 2017 19:15
Í beinni: Everton - Chelsea | Meistararnir mæta á Goodison Park Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15
Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30