Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2017 11:30 „Svo sannarlega lag ársins,“ segir Óli Dóri um Hvað með það? eftir Daða Frey Pétursson. Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð.
Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira