Carluccio var eigandi samnefndra veitingastaða og fyrir að vera tíður gestur í matreiðsluþáttum, meðal annars Two Greedy Italians, á BBC Two þar sem hann kom fram ásamt öðrum kokki, Gennaro Contaldo.
Carluccio skrifaði á annan tug metsölubóka og gaf út sjálfsævisögu sína árið 2012. Í frétt BBC segir að ekki liggi fyrir um ástæður dauða Carluccio.
Hann hafði lengi búið í London.