Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2017 10:00 Sharif sagði af sér í sumar eftir dóm hæstaréttar um vanhæfni hans. Hann hefur nú verið ákærður. Vísir/AFP Dómstóll í Pakistan sem fjallar um spillingu gaf út ákæru á hendur Nawaz Sharif og dóttur hans í tengslum við ásakanir um eignir í London. Sharif á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Ásakanirnar um tengsl Sharif og fjölskyldur við aflandsreikninga og lúxuseignir erlendis urðu til þess að hæstiréttur landsins dæmdi í sumar að hann væri ekki hæfur til að gegna embætti forsætisráðherra. Sharif sagði af sér í kjölfarið en í frétt Reuters kemur fram að hann hafi enn tögl og hagldir í stjórnarflokknum Múslimabandalagi Pakistan. Auk Sharif og dóttur hans er tengdasonur hans ákærður í málinu. Þau neita hins vegar öll sök. Ljóstrað var upp um hagsmuni Sharif erlendis sem hann hafði ekki gefið upp þegar Panamaskjölin svonefndu urðu opinber í fyrra. Í þeim kom fram að börn Sharif ættu aflandsfélög skráð á Bresku Jómfrúareyjum sem þau notuðu til að kaupa lúxusíbúðir í London. Rannsóknarnefnd á vegum hæstaréttarins hefur sakað systkinin um að skrifa undir fölsuð skjöl til að fela eignarhald á aflandsfélögunum sem voru notuð til að kaupa eignirnar í London. Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Dómstóll í Pakistan sem fjallar um spillingu gaf út ákæru á hendur Nawaz Sharif og dóttur hans í tengslum við ásakanir um eignir í London. Sharif á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Ásakanirnar um tengsl Sharif og fjölskyldur við aflandsreikninga og lúxuseignir erlendis urðu til þess að hæstiréttur landsins dæmdi í sumar að hann væri ekki hæfur til að gegna embætti forsætisráðherra. Sharif sagði af sér í kjölfarið en í frétt Reuters kemur fram að hann hafi enn tögl og hagldir í stjórnarflokknum Múslimabandalagi Pakistan. Auk Sharif og dóttur hans er tengdasonur hans ákærður í málinu. Þau neita hins vegar öll sök. Ljóstrað var upp um hagsmuni Sharif erlendis sem hann hafði ekki gefið upp þegar Panamaskjölin svonefndu urðu opinber í fyrra. Í þeim kom fram að börn Sharif ættu aflandsfélög skráð á Bresku Jómfrúareyjum sem þau notuðu til að kaupa lúxusíbúðir í London. Rannsóknarnefnd á vegum hæstaréttarins hefur sakað systkinin um að skrifa undir fölsuð skjöl til að fela eignarhald á aflandsfélögunum sem voru notuð til að kaupa eignirnar í London.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32
Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48
Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04