Sonur Kristins Sigmundssonar í Salnum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. október 2017 10:15 Þeir Bushakevits og Jóhann hafa áður unnið saman og ætla að halda því áfram. Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista. Á efnisskrá tónleikanna verða lög eftir Robert Schumann og Gustav Mahler. Jóhann á ekki langt að sækja sönghæfileikana því hann er sonur hins góðkunna Kristins Sigmundssonar. Raddsvið þeirra er vissulega ólíkt, Kristinn er með sína djúpu bassarödd en Jóhann háa barítónrödd. Jóhann hefur undanfarið vakið athygli í Þýskalandi fyrir söng sinn. Hann lenti í þriðja sæti í keppninni Das Lied í Heidelberg og hlaut líka sérstök verðlaun áheyrenda. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn úr tónlistarháskólanum „Hanns Eisler“ í Berlín í sumar og starfar nú í Óperustúdíói Ríkisóperunnar í Hamborg. Ammiel Bushakevitz er líka margverðlaunaður fyrir píanóleik. Fékk meðleikaraverðlaunin í Wigmore Hall keppninni og einnig í Das Lied keppninni. Hann var einn af síðustu nemendum Dietrichs Fischer-Dieskau. Tónleikarnir tilheyra Tíbrá, tónleikaröð Salarins. Menning Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista. Á efnisskrá tónleikanna verða lög eftir Robert Schumann og Gustav Mahler. Jóhann á ekki langt að sækja sönghæfileikana því hann er sonur hins góðkunna Kristins Sigmundssonar. Raddsvið þeirra er vissulega ólíkt, Kristinn er með sína djúpu bassarödd en Jóhann háa barítónrödd. Jóhann hefur undanfarið vakið athygli í Þýskalandi fyrir söng sinn. Hann lenti í þriðja sæti í keppninni Das Lied í Heidelberg og hlaut líka sérstök verðlaun áheyrenda. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn úr tónlistarháskólanum „Hanns Eisler“ í Berlín í sumar og starfar nú í Óperustúdíói Ríkisóperunnar í Hamborg. Ammiel Bushakevitz er líka margverðlaunaður fyrir píanóleik. Fékk meðleikaraverðlaunin í Wigmore Hall keppninni og einnig í Das Lied keppninni. Hann var einn af síðustu nemendum Dietrichs Fischer-Dieskau. Tónleikarnir tilheyra Tíbrá, tónleikaröð Salarins.
Menning Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira