Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2017 13:30 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þetta var ekki gott kvöld fyrir Conte og Chelsea. Auk þess að kasta frá sér unnum leik meiddust Tiémoué Bakayoko og David Luiz í leiknum gegn Rómverjum. N'Golo Kanté, Victor Moses og Danny Drinkwater voru fyrir á meiðslalistanum sem veldur Conte miklum áhyggjum.José Mourinho og lærisveinar hans eru með fullt hús stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar.vísir/gettyUnited, sem vann Benfica 0-1 í gær, er einnig í vandræðum vegna meiðsla leikmanna. Eftir leikinn í Portúgal í gær sagði Mourinho að aðrir stjórar væru síkvartandi. „Ef ég vildi kvarta gæti ég vælt eins og hinir í fimm mínútur,“ sagði Mourinho. Conte var spurður út í þessi ummæli Portúgalans umdeilda. „Var þessu beint til mín? Ef hann er að tala um mig held ég að hann ætti að einbeita sér að sínu liði og horfa inn á við, en ekki á aðra,“ sagði Conte. „Mourinho hugsar mikið um Chelsea og gerði það á síðasta tímabili. Hann verður að einbeita sér að sínu eigin liði.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. 18. október 2017 16:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18. október 2017 21:33 Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18. október 2017 20:30 Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18. október 2017 20:30 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þetta var ekki gott kvöld fyrir Conte og Chelsea. Auk þess að kasta frá sér unnum leik meiddust Tiémoué Bakayoko og David Luiz í leiknum gegn Rómverjum. N'Golo Kanté, Victor Moses og Danny Drinkwater voru fyrir á meiðslalistanum sem veldur Conte miklum áhyggjum.José Mourinho og lærisveinar hans eru með fullt hús stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar.vísir/gettyUnited, sem vann Benfica 0-1 í gær, er einnig í vandræðum vegna meiðsla leikmanna. Eftir leikinn í Portúgal í gær sagði Mourinho að aðrir stjórar væru síkvartandi. „Ef ég vildi kvarta gæti ég vælt eins og hinir í fimm mínútur,“ sagði Mourinho. Conte var spurður út í þessi ummæli Portúgalans umdeilda. „Var þessu beint til mín? Ef hann er að tala um mig held ég að hann ætti að einbeita sér að sínu liði og horfa inn á við, en ekki á aðra,“ sagði Conte. „Mourinho hugsar mikið um Chelsea og gerði það á síðasta tímabili. Hann verður að einbeita sér að sínu eigin liði.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. 18. október 2017 16:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18. október 2017 21:33 Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18. október 2017 20:30 Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18. október 2017 20:30 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. 18. október 2017 16:45
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18. október 2017 21:33
Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18. október 2017 20:30
Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18. október 2017 20:30