Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 16:30 Paul Pogba í leik með Manchester United. Vísir/Getty Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tapleiknum gegn Chelsea í bikarnum á mánudag. Chelsea vann leikinn, 1-0, og Pogba þótti ekki standa undir væntingum. Pogba varð í sumar dýrasti knattspyrnumaður heims þegar hann var keyptur frá Juventus fyrir 90 milljónir punda. En þó svo að væntingarnar sem fylgi verðmiðanum séu miklar telur knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að það sé ekki sanngjarnt að stíga fram með slíkar kröfur. „Mér líður eins og að heimurinn sé að missa jafnvægi. Maður verður víða var við öfund,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál „Það er ekki Paul að kenna að hann fær tíu sinnum meira borgað en margir aðrir og að sumir fyrrverandi knattspyrnumenn séu fjárþurfi. Ég og félagið erum mjög ánægð með Paul.“ Hann sagði enn fremur að Paul Pogba ætti það skilið að fólk beri virðingu fyrir hann. „Hann kemur úr verkamannafjölskyldu. Þau eru risar. Foreldrar hans lögðu mikið á sig og hann barðist fyrir ferlinum sínum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tapleiknum gegn Chelsea í bikarnum á mánudag. Chelsea vann leikinn, 1-0, og Pogba þótti ekki standa undir væntingum. Pogba varð í sumar dýrasti knattspyrnumaður heims þegar hann var keyptur frá Juventus fyrir 90 milljónir punda. En þó svo að væntingarnar sem fylgi verðmiðanum séu miklar telur knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að það sé ekki sanngjarnt að stíga fram með slíkar kröfur. „Mér líður eins og að heimurinn sé að missa jafnvægi. Maður verður víða var við öfund,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál „Það er ekki Paul að kenna að hann fær tíu sinnum meira borgað en margir aðrir og að sumir fyrrverandi knattspyrnumenn séu fjárþurfi. Ég og félagið erum mjög ánægð með Paul.“ Hann sagði enn fremur að Paul Pogba ætti það skilið að fólk beri virðingu fyrir hann. „Hann kemur úr verkamannafjölskyldu. Þau eru risar. Foreldrar hans lögðu mikið á sig og hann barðist fyrir ferlinum sínum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00
Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45