Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 16:30 Paul Pogba í leik með Manchester United. Vísir/Getty Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tapleiknum gegn Chelsea í bikarnum á mánudag. Chelsea vann leikinn, 1-0, og Pogba þótti ekki standa undir væntingum. Pogba varð í sumar dýrasti knattspyrnumaður heims þegar hann var keyptur frá Juventus fyrir 90 milljónir punda. En þó svo að væntingarnar sem fylgi verðmiðanum séu miklar telur knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að það sé ekki sanngjarnt að stíga fram með slíkar kröfur. „Mér líður eins og að heimurinn sé að missa jafnvægi. Maður verður víða var við öfund,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál „Það er ekki Paul að kenna að hann fær tíu sinnum meira borgað en margir aðrir og að sumir fyrrverandi knattspyrnumenn séu fjárþurfi. Ég og félagið erum mjög ánægð með Paul.“ Hann sagði enn fremur að Paul Pogba ætti það skilið að fólk beri virðingu fyrir hann. „Hann kemur úr verkamannafjölskyldu. Þau eru risar. Foreldrar hans lögðu mikið á sig og hann barðist fyrir ferlinum sínum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tapleiknum gegn Chelsea í bikarnum á mánudag. Chelsea vann leikinn, 1-0, og Pogba þótti ekki standa undir væntingum. Pogba varð í sumar dýrasti knattspyrnumaður heims þegar hann var keyptur frá Juventus fyrir 90 milljónir punda. En þó svo að væntingarnar sem fylgi verðmiðanum séu miklar telur knattspyrnustjórinn Jose Mourinho að það sé ekki sanngjarnt að stíga fram með slíkar kröfur. „Mér líður eins og að heimurinn sé að missa jafnvægi. Maður verður víða var við öfund,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál „Það er ekki Paul að kenna að hann fær tíu sinnum meira borgað en margir aðrir og að sumir fyrrverandi knattspyrnumenn séu fjárþurfi. Ég og félagið erum mjög ánægð með Paul.“ Hann sagði enn fremur að Paul Pogba ætti það skilið að fólk beri virðingu fyrir hann. „Hann kemur úr verkamannafjölskyldu. Þau eru risar. Foreldrar hans lögðu mikið á sig og hann barðist fyrir ferlinum sínum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00
Mourinho: Næsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þegar fram líða stundir muni upphæðin sem félagið borgaði fyrir Paul Pogba ekki teljast há. 19. febrúar 2017 20:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti