Japanir unnu á heimavelli Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 11:00 Ólafía Þórunn hefur lokið keppni á Queens mótinu. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Ólafía Þórunn og liðsfélagar hennar í Evrópska úrvalinu léku um 3.sæti mótsins en þar mættu þær Ástralíu en þar lútu þær í lagra hald 5-3. Leikið var í fjórmenning þar sem Ólafía spilaði með þeirri ensku, Annabel Dimmock en þær gerðu jafntefli í sínum leik við Hannah Green og Whitney Hillier. Ólafía og Annabel voru með yfirhöndina nánast allan leikinn þar til undir lokin þegar þær áströlsku náðu að jafna á 15.holu og eftir það spiluðu liðin á jafn mörgum höggum. Hér fyrir neðan má sjá högg hjá Ólafíu í nótt.What a shot by @olafiakri pic.twitter.com/YbTDk1wzla— Ladies European Tour (@LETgolf) December 3, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Ólafía Þórunn og liðsfélagar hennar í Evrópska úrvalinu léku um 3.sæti mótsins en þar mættu þær Ástralíu en þar lútu þær í lagra hald 5-3. Leikið var í fjórmenning þar sem Ólafía spilaði með þeirri ensku, Annabel Dimmock en þær gerðu jafntefli í sínum leik við Hannah Green og Whitney Hillier. Ólafía og Annabel voru með yfirhöndina nánast allan leikinn þar til undir lokin þegar þær áströlsku náðu að jafna á 15.holu og eftir það spiluðu liðin á jafn mörgum höggum. Hér fyrir neðan má sjá högg hjá Ólafíu í nótt.What a shot by @olafiakri pic.twitter.com/YbTDk1wzla— Ladies European Tour (@LETgolf) December 3, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30