Rosenborg á enn möguleika | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2017 22:14 Nicklas Bendtner hefur verið sjóðheitur að undanförnu. vísir/getty Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu. Rosenborg er með fjögur stig í 3. sæti riðilsins, fimm stigum á eftir Real Sociedad sem er í 2. sætinu. Rosenborg verður því að vinna báða leikina sem liðið á eftir til að eiga möguleika á að komast í 32-liða úrslit. Matthías Vilhjálmsson er enn frá vegna meiðsla hjá Rosenborg. Fjölmargir aðrir leikir fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld. Úrslit þeirra má sjá hér fyrir neðan.A-riðill: Maccabi Tel Aviv 0-1 Astana Slavia Prag 0-2 VillarrealB-riðill: Partizan Belgrad 2-0 Skenderbeu Young Boys 0-1 Dynamo KievC-riðill: Basaksehir 1-1 Hoffenheim Ludogorets 1-1 BragaD-riðill: AEK Aþena 0-0 AC Milan Rijeka 1-4 Austria VínE-riðill: Lyon 3-0 Everton Apollon 1-1 AtalantaF-riðill: FC Köbenhavn 3-0 Zlin Lokomotiv Moskva 1-2 Sheriff TiraspolG-riðill: FCSB 1-1 H. Be'er Sheva Viktoria Plzen 4-1 LuganoH-riðill: Arsenal 0-0 Rauða stjarnan Köln 5-2 BATE BorisovI-riðill: Salzburg 0-0 Konyaspor Guimaraes 1-0 MarseilleJ-riðill: Ath. Bilbao 1-0 Östersunds Hertha Berlin 2-0 Zorya LuhanskK-riðill: Lazio 1-0 Nice Vitesse 0-2 Zule WaregemL-riðill: Rosenborg 1-1 Zenit Real Sociedad 3-0 Vardar Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. 2. nóvember 2017 21:04 Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. 2. nóvember 2017 22:00 Enn eitt tapið hjá Everton sem er úr leik Everton er úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap fyrir Lyon í kvöld. 2. nóvember 2017 20:00 Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 2. nóvember 2017 20:03
Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu. Rosenborg er með fjögur stig í 3. sæti riðilsins, fimm stigum á eftir Real Sociedad sem er í 2. sætinu. Rosenborg verður því að vinna báða leikina sem liðið á eftir til að eiga möguleika á að komast í 32-liða úrslit. Matthías Vilhjálmsson er enn frá vegna meiðsla hjá Rosenborg. Fjölmargir aðrir leikir fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld. Úrslit þeirra má sjá hér fyrir neðan.A-riðill: Maccabi Tel Aviv 0-1 Astana Slavia Prag 0-2 VillarrealB-riðill: Partizan Belgrad 2-0 Skenderbeu Young Boys 0-1 Dynamo KievC-riðill: Basaksehir 1-1 Hoffenheim Ludogorets 1-1 BragaD-riðill: AEK Aþena 0-0 AC Milan Rijeka 1-4 Austria VínE-riðill: Lyon 3-0 Everton Apollon 1-1 AtalantaF-riðill: FC Köbenhavn 3-0 Zlin Lokomotiv Moskva 1-2 Sheriff TiraspolG-riðill: FCSB 1-1 H. Be'er Sheva Viktoria Plzen 4-1 LuganoH-riðill: Arsenal 0-0 Rauða stjarnan Köln 5-2 BATE BorisovI-riðill: Salzburg 0-0 Konyaspor Guimaraes 1-0 MarseilleJ-riðill: Ath. Bilbao 1-0 Östersunds Hertha Berlin 2-0 Zorya LuhanskK-riðill: Lazio 1-0 Nice Vitesse 0-2 Zule WaregemL-riðill: Rosenborg 1-1 Zenit Real Sociedad 3-0 Vardar
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. 2. nóvember 2017 21:04 Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. 2. nóvember 2017 22:00 Enn eitt tapið hjá Everton sem er úr leik Everton er úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap fyrir Lyon í kvöld. 2. nóvember 2017 20:00 Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 2. nóvember 2017 20:03
Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. 2. nóvember 2017 21:04
Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. 2. nóvember 2017 22:00
Enn eitt tapið hjá Everton sem er úr leik Everton er úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap fyrir Lyon í kvöld. 2. nóvember 2017 20:00
Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 2. nóvember 2017 20:03
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti