Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2017 23:36 Corey Feldman Vísir/Getty Leikarinn Corey Feldman hefur lengi talað um víðfeðmt net barnaníðinga í Hollywood og hefur nú nefnt einn mannanna sem hann segir að hafa brotið á sér sem barn.Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. Frægðarsól hans skein hvað skærast á níunda áratug síðustu aldar og var nafn hans vanalega tengt við félaga hans og leikara Corey Haim. Á Feldman að baki hlutverk í myndunum Stand by Me, The Goonies, Gremlins og The Lost Boys. Í öll þau skipti sem hann hefur rætt hvernig hann var misnotaður sem barn í Hollywood hefur hann aldrei nefnt nöfn árásarmannanna fyrr en nú í viðtali í þættinum The Dr. Oz Show.Þar sagði hann leikarann John Grissom hafa misnotað sig á níunda áratug síðustu aldar.Grissom lék í myndunum Licence to Drive, sem kom út árið 1988, og Dream a Little Dream, sem kom út árið 1989. Feldman og Haim léku báðir í þeim myndum og voru sautján ára og átján ára þegar þær komu út.Feldman sendi frá sér ævisögu sína árið 2013, sem heitir Coreyography, en þar nefndi hann nokkur skipti sem hann var misnotaður, en breytti nöfnum árásarmannanna. Nafn Grissoms hefur þó reglulega verið nefnt í því samhengi í umræðum um mál Feldmans. For the first time ever, @Corey_Feldman is exposing his alleged abusers. Join us tomorrow. pic.twitter.com/T93AGkL7r5— Dr. Mehmet Oz (@DrOz) November 1, 2017 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Leikarinn Corey Feldman hefur lengi talað um víðfeðmt net barnaníðinga í Hollywood og hefur nú nefnt einn mannanna sem hann segir að hafa brotið á sér sem barn.Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. Frægðarsól hans skein hvað skærast á níunda áratug síðustu aldar og var nafn hans vanalega tengt við félaga hans og leikara Corey Haim. Á Feldman að baki hlutverk í myndunum Stand by Me, The Goonies, Gremlins og The Lost Boys. Í öll þau skipti sem hann hefur rætt hvernig hann var misnotaður sem barn í Hollywood hefur hann aldrei nefnt nöfn árásarmannanna fyrr en nú í viðtali í þættinum The Dr. Oz Show.Þar sagði hann leikarann John Grissom hafa misnotað sig á níunda áratug síðustu aldar.Grissom lék í myndunum Licence to Drive, sem kom út árið 1988, og Dream a Little Dream, sem kom út árið 1989. Feldman og Haim léku báðir í þeim myndum og voru sautján ára og átján ára þegar þær komu út.Feldman sendi frá sér ævisögu sína árið 2013, sem heitir Coreyography, en þar nefndi hann nokkur skipti sem hann var misnotaður, en breytti nöfnum árásarmannanna. Nafn Grissoms hefur þó reglulega verið nefnt í því samhengi í umræðum um mál Feldmans. For the first time ever, @Corey_Feldman is exposing his alleged abusers. Join us tomorrow. pic.twitter.com/T93AGkL7r5— Dr. Mehmet Oz (@DrOz) November 1, 2017
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira