Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Tómas Þór Þórðarson í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 22:45 Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir horfa upp í stúku eftir leik. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar voru heldur betur svekktar með 1-0 tapið gegn Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í kvöld. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu sem stelpurnar voru verulega ósáttar með enda var brotið á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik innan teigs. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í Tilburg í dag og tók þessar glæsilegu myndir af stelpunum okkar og áhorfendum á leiknum.Umfjöllun um leikinn má lesa hér, einkunnir leikmanna eru hér og á EM-síðunni má finna allt efni kvöldsins.vísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Stelpurnar okkar voru heldur betur svekktar með 1-0 tapið gegn Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í kvöld. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu sem stelpurnar voru verulega ósáttar með enda var brotið á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik innan teigs. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í Tilburg í dag og tók þessar glæsilegu myndir af stelpunum okkar og áhorfendum á leiknum.Umfjöllun um leikinn má lesa hér, einkunnir leikmanna eru hér og á EM-síðunni má finna allt efni kvöldsins.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24