Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2017 21:00 Ólafur Þorvalz með rauðölinn á Ægisgarði. Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017. Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017.
Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30