Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 15:02 Gylfi gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Everton gegn Manchester City á mánudaginn. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. Gylfi hefur ekki spilað keppnisleik síðan Ísland vann Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní síðastliðinn. Þrátt fyrir skort á leikformi sagði Koeman að Gylfi tæki þátt í leikjum Everton í næstu viku. Gylfi var m.a. spurður að því á fundinum hvort það fylgdi því pressa að vera dýrasti leikmaður í sögu Everton. „Ég ræð ekki hversu mikið félagið borgaði fyrir mig. Ég set pressu á sjálfan mig að spila vel og skora og leggja upp mörk fyrir liðið. Það er það eina sem ég hugsa um,“ sagði Gylfi. Íslenski landsliðsmaðurinn var einnig spurður út í Wayne Rooney sem sneri aftur til Everton í sumar eftir 13 ár hjá Manchester United. „Hann hefur verið frábær fyrir Everton, United og enska landsliðið. Og mér finnst hann ekki fá hrósið sem hann á skilið. Hann á skilið meiri ást frá enskum fjölmiðlum. Ég hlakka til að spila með honum,“ sagði Gylfi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. Gylfi hefur ekki spilað keppnisleik síðan Ísland vann Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní síðastliðinn. Þrátt fyrir skort á leikformi sagði Koeman að Gylfi tæki þátt í leikjum Everton í næstu viku. Gylfi var m.a. spurður að því á fundinum hvort það fylgdi því pressa að vera dýrasti leikmaður í sögu Everton. „Ég ræð ekki hversu mikið félagið borgaði fyrir mig. Ég set pressu á sjálfan mig að spila vel og skora og leggja upp mörk fyrir liðið. Það er það eina sem ég hugsa um,“ sagði Gylfi. Íslenski landsliðsmaðurinn var einnig spurður út í Wayne Rooney sem sneri aftur til Everton í sumar eftir 13 ár hjá Manchester United. „Hann hefur verið frábær fyrir Everton, United og enska landsliðið. Og mér finnst hann ekki fá hrósið sem hann á skilið. Hann á skilið meiri ást frá enskum fjölmiðlum. Ég hlakka til að spila með honum,“ sagði Gylfi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30
Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15
Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00
Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30
Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00
Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30
Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15
Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti