Tjörnes frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2017 11:00 Hörður og Pétur mynda saman sveitina Tjörnes. Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. „Við erum búnir að spila í mjög langan tíma saman bæði í ballhljómsveit og sem trúbadorar. Það hefur lengi verið draumur hjá okkur báðum að gefa út hressa, skemmtilega og dansvæna tónlist. Út frá þessu þurftum við nafn á samstarfið okkar,“ segir Pétur Finnbogason. Af hverju Tjörnes? „Við höfum lengi grínast með nafnið þar til að það vandist svona vel. Tjörnes er einnig merkilegur staður á Íslandi sem hefur að geyma hin 500 metra þykku sjávarsetlög, Tjörneslögin. Hinsvegar er nafn hljómsveitarinnar komið frá ömmu minni en hún talaði alltaf um strákapjakka sem Tjörnes þannig við byrjuðum að tala um okkur sem trúbadorana Tjörnes&Bernes.“ Lagið ber nafnið Örlítið salsa og er það samið af þeim báðum en textinn er eingöngu saminn af Herði. Pétur var í Bláum Ópal sem keppti með laginu Stattu Upp í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og lenti í 2. sæti. Hann stofnaði ballhljómsveitina Bandmenn árið 2015. Hörður er saxafónleikari og er einnig í sveitinni Bandmenn. Arnar Hugi Birkisson sá um leikstjórn, klippingu og upptöku myndbandsins. Pétur Geir Magnússon fer með aðalhlutverkið. Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. „Við erum búnir að spila í mjög langan tíma saman bæði í ballhljómsveit og sem trúbadorar. Það hefur lengi verið draumur hjá okkur báðum að gefa út hressa, skemmtilega og dansvæna tónlist. Út frá þessu þurftum við nafn á samstarfið okkar,“ segir Pétur Finnbogason. Af hverju Tjörnes? „Við höfum lengi grínast með nafnið þar til að það vandist svona vel. Tjörnes er einnig merkilegur staður á Íslandi sem hefur að geyma hin 500 metra þykku sjávarsetlög, Tjörneslögin. Hinsvegar er nafn hljómsveitarinnar komið frá ömmu minni en hún talaði alltaf um strákapjakka sem Tjörnes þannig við byrjuðum að tala um okkur sem trúbadorana Tjörnes&Bernes.“ Lagið ber nafnið Örlítið salsa og er það samið af þeim báðum en textinn er eingöngu saminn af Herði. Pétur var í Bláum Ópal sem keppti með laginu Stattu Upp í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og lenti í 2. sæti. Hann stofnaði ballhljómsveitina Bandmenn árið 2015. Hörður er saxafónleikari og er einnig í sveitinni Bandmenn. Arnar Hugi Birkisson sá um leikstjórn, klippingu og upptöku myndbandsins. Pétur Geir Magnússon fer með aðalhlutverkið.
Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira