Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 18:36 Tökulið Game of Thrones við störf sín. Myndin er frá 2016. Vísir/Getty Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. RÚV greinir frá.Inn á vef Umhverfisstofnunnar er ekki að finna leyfi fyrir utanvegaakstrinum en samkvæmt Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur, teymisstjóra Umhverfisstofnunnar, var einungis sótt um leyfi frá Mýrdalshreppi, sem hafi gefið grænt ljós. Aðalbjörg bendir hins vegar á að leyfi til utanvegaaksturs vegna kvikmyndagerðar falli undir náttúruverndarlög og því beri að sækja um slíkt leyfi hjá stofnunninni sjálfri en ekki hjá hreppnum. Pegasus sá um kvikmyndun þáttanna ásamt erlendu tökuliði og hyggst Aðalbjörg jafnvel munu boða þá á fund í þeim tilgangi að kynna þeim fyrir því hvernig beri að hátta málum sem þessum. Áhættumeta þurfi svona framkvæmdir og því skipti máli að setja skilyrði til að koma í veg fyrir mengunarslys svo fátt eitt sé nefnt. While exploring around southern Iceland today with Tara, Lauren, & Jacob, we happened upon the Game of Thrones crew/cast filming scenes. After leaving and going to dinner in Vík, we randomly ran into the crew and cast vans on our way back to Selfoss. So there's that - gotta love that Iceland life. #iceland #vík #gameofthrones #gameofthronesfilminglocation #livingabroad #got #jonsnow #fangirl #hbogameofthrones A photo posted by caroline oxley (@varulfur.berserk) on Jan 20, 2017 at 1:59pm PST Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. RÚV greinir frá.Inn á vef Umhverfisstofnunnar er ekki að finna leyfi fyrir utanvegaakstrinum en samkvæmt Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur, teymisstjóra Umhverfisstofnunnar, var einungis sótt um leyfi frá Mýrdalshreppi, sem hafi gefið grænt ljós. Aðalbjörg bendir hins vegar á að leyfi til utanvegaaksturs vegna kvikmyndagerðar falli undir náttúruverndarlög og því beri að sækja um slíkt leyfi hjá stofnunninni sjálfri en ekki hjá hreppnum. Pegasus sá um kvikmyndun þáttanna ásamt erlendu tökuliði og hyggst Aðalbjörg jafnvel munu boða þá á fund í þeim tilgangi að kynna þeim fyrir því hvernig beri að hátta málum sem þessum. Áhættumeta þurfi svona framkvæmdir og því skipti máli að setja skilyrði til að koma í veg fyrir mengunarslys svo fátt eitt sé nefnt. While exploring around southern Iceland today with Tara, Lauren, & Jacob, we happened upon the Game of Thrones crew/cast filming scenes. After leaving and going to dinner in Vík, we randomly ran into the crew and cast vans on our way back to Selfoss. So there's that - gotta love that Iceland life. #iceland #vík #gameofthrones #gameofthronesfilminglocation #livingabroad #got #jonsnow #fangirl #hbogameofthrones A photo posted by caroline oxley (@varulfur.berserk) on Jan 20, 2017 at 1:59pm PST
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira