Gylfi fær falleinkun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. október 2017 20:30 Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leik Everton og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Everton tapaði 2-5 og situr í fallsæti. Gylfi náði sér ekki á strik í leiknum í gær, ekki frekar en aðrir leikmenn Everton. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. Ronald Koeman eyddi 135 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, en eftir níu umferðir er liðið í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og fyrir það var Koeman rekinn úr starfi fyrr í dag. Gylfi var keyptur til Everton frá Swansea fyrir metfjár, 45 milljónir punda.Í umsögn Daily Mail um sumarkaup Koeman segir að Gylfi hafi byrjað mjög illa hjá Everton og svipi til þess þegar hann reyndi síðast fyrir sér hjá toppliði, hjá Tottenham árið 2012. „Hann virðist vanta sjáflfstraust og trú á sjálfan sig, sem er ótrúlegt miðað við frábært tímabil síðasta vetur,“ segir í greininni. Gylfi Þór fær 4 af 10 mögulegum í einkunn. Wayne Rooney fær 7 eins og Nikola vlasic, Jordan Pickford 6 og Michael Keane 5. Sandro Ramirez fékk 4 í einkunn, líkt og Gylfi. Enski boltinn Tengdar fréttir Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. Ronald Koeman eyddi 135 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, en eftir níu umferðir er liðið í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og fyrir það var Koeman rekinn úr starfi fyrr í dag. Gylfi var keyptur til Everton frá Swansea fyrir metfjár, 45 milljónir punda.Í umsögn Daily Mail um sumarkaup Koeman segir að Gylfi hafi byrjað mjög illa hjá Everton og svipi til þess þegar hann reyndi síðast fyrir sér hjá toppliði, hjá Tottenham árið 2012. „Hann virðist vanta sjáflfstraust og trú á sjálfan sig, sem er ótrúlegt miðað við frábært tímabil síðasta vetur,“ segir í greininni. Gylfi Þór fær 4 af 10 mögulegum í einkunn. Wayne Rooney fær 7 eins og Nikola vlasic, Jordan Pickford 6 og Michael Keane 5. Sandro Ramirez fékk 4 í einkunn, líkt og Gylfi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15
Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00
BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. 23. október 2017 10:30