Katalónar munu ekki fylgja skipunum frá Madríd Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2017 11:00 Fjölmenn mótmæli hafa verið í Barcelona síðustu daga. Vísir/AFP Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00