Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2017 10:30 Sigurður Sigurjónsson, Steindi og Edda Björgvins á rauðadreglinum í Feneyjum. vísir/getty Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017 Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017
Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30
Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30