Það var fyrir leik sinn í kvikmyndinni Ordinary People en Moore var best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpi þar sem hún lék sterkar kvenhetjur á tíma þar sem bitastæðustu kvenhlutverkin voru oftar en ekki hlutverk heimilismæðra.
Moore lék í þáttunum The Dick Van Dyke Show áður en hún fékk sinn eigin þátt á áttunda áratugnum, The Mary Tyler Moore Show.
Í tilkynningu frá fjölmiðlafulltrúa segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar en hún lætur eftir sig eiginmann.
"Mary Tyler Moore changed the world for all women": Celebrities react to star’s death https://t.co/6mH70Wghej
— Washington Post (@washingtonpost) January 25, 2017