Talsmaður Fillon sagður vera grunaður um skattaundanskot atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 13:40 Thierry Solère er talsmaður framboðs Repúblikanans Francois Fillon. Vísir/AFP Það blæs ekki byrlega hjá Francois Fillon, forsetaefni franskra Repúblikana, en í dag greina franskir fjölmiðlar frá því að talsmaður hans, Thierry Solère, sé nú til rannsóknar hjá yfirvöldum vegna gruns um skattaundanskot. Síðustu vikur hafa reynst Fillon afskaplega erfiðar eftir að upp komst að hann hafi haft eiginkonu og börn á launaskrá hjá hinu opinbera sem aðstoðarmenn sína, án þess þó að þau hafi skilað eðlilegu vinnuframlagi. Það er blaðið Le Canard enchaîné sem greinir frá þessu, en það sagði einnig fyrst frá greiðslunum til eiginkonu og barna Fillon. Að sögn blaðsins á Solère að hafa verið til rannsóknar hjá yfirvöldum frá í september, en meint undanskot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 2010 til 2013. Fillon hefur hafnað ásökunum blaðsins og segir þær lygar. Solère kveðst saklaus af ásökununum og hefur sagt í samtali við BFM TV að hann íhugi að stefna blaðinu fyrir meiðyrði. Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fara fram þann 23. apríl en sú síðari 7. maí. Fillon var lengi vel talinn eiga mjög góða möguleika á að bera sigur úr býtum, en heldur hefur hallað undan fæti hjá framboði hans á síðustu vikum. Skoðanakannanir benda til að líklegast þyki að kostið verði milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen. forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Tengdar fréttir Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37 Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38 Styttist í kosningar Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu. 11. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Það blæs ekki byrlega hjá Francois Fillon, forsetaefni franskra Repúblikana, en í dag greina franskir fjölmiðlar frá því að talsmaður hans, Thierry Solère, sé nú til rannsóknar hjá yfirvöldum vegna gruns um skattaundanskot. Síðustu vikur hafa reynst Fillon afskaplega erfiðar eftir að upp komst að hann hafi haft eiginkonu og börn á launaskrá hjá hinu opinbera sem aðstoðarmenn sína, án þess þó að þau hafi skilað eðlilegu vinnuframlagi. Það er blaðið Le Canard enchaîné sem greinir frá þessu, en það sagði einnig fyrst frá greiðslunum til eiginkonu og barna Fillon. Að sögn blaðsins á Solère að hafa verið til rannsóknar hjá yfirvöldum frá í september, en meint undanskot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 2010 til 2013. Fillon hefur hafnað ásökunum blaðsins og segir þær lygar. Solère kveðst saklaus af ásökununum og hefur sagt í samtali við BFM TV að hann íhugi að stefna blaðinu fyrir meiðyrði. Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fara fram þann 23. apríl en sú síðari 7. maí. Fillon var lengi vel talinn eiga mjög góða möguleika á að bera sigur úr býtum, en heldur hefur hallað undan fæti hjá framboði hans á síðustu vikum. Skoðanakannanir benda til að líklegast þyki að kostið verði milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen. forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna.
Tengdar fréttir Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37 Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38 Styttist í kosningar Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu. 11. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37
Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38
Styttist í kosningar Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu. 11. febrúar 2017 10:00