Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ekki sé skynsamlegt að skattgreiðendur beri alla ábyrgð á rekstri flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Mikilvægt sé að skoða þann möguleika að einkaaðilar komi að uppbyggingu flugstöðvarinnar. Fjallað verður um þetta og rætt við ráðherra í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Og við heimsækjum Kristján Inga Jónsson sem ber að fjarlægja tvo hana af lóð sinni í Mosfellsbæ, en Kristján ætlar ekki að una úrskurðinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×