Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2017 15:13 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er kominn inn í landsliðshópinn á ný. Vísir/Þórdís Inga Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Heimir hefur ekki aðgengi að leikmönnum sem eru að spila í Englandi eða á meginlandi Evrópu og er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndum eða í Pepsi-deildinni. Heimir valdi alls sjö nýliða í hópinn, það er leikmenn sem hafa ekki spilað landsleik og þá hafa þrír aðrir aðeins spilað einn landsleik. Hallgrímur Jónasson (15 landsleikir) er sá eini í hópnum sem hefur spilað fleiri en tíu landsleiki. Það vekur athygli að Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er í hópnum en hann hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í átta ár. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngstur í hópnum en hann er tvítugur sonur Haraldar Ingólfssonar sem spilaði 20 A-landsleiki á sínum tíma. Íslandsmeistarar FH og norska félagið Aalesund FK eiga bæði þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Aalesund-mennirnir Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir valdir.Íslenski landsliðshópurinn á móti Mexíkó:Markverðir Ingvar Jonsson, Sandefjord Frederik Schram, Roskilde (Nýliði)Varnarmenn Hallgrímur Jónasson, Lyngby Kristinn Jónsson, Sarpsborg 08 Böðvar Böðvarsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, Val (1 landsleikur) Viðar Ari Jónsson, Fjölni (1 landsleikur) Daníel Leó Grétarsson, Aalesund FK (Nýliði) Adam Örn Arnarson, Aalesund FK (Nýliði)Miðjumenn Davíð Þór Viðarsson, FH Aron Sigurðarson, Tromsö Kristinn Steindórsson, GIF Sundsvall Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 landsleikur) Kristinn Freyr Sigurðsson, GIF Sundsvall (Nýliði) Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA (Nýliði)Sóknarmenn Aron Elís Þrándarson, Aalesund FK Kristján Flóki Finnbogason, FH (Nýliði) Arni Vilhjálmsson, Jönkopings Södra IF (Nýliði) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Heimir hefur ekki aðgengi að leikmönnum sem eru að spila í Englandi eða á meginlandi Evrópu og er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndum eða í Pepsi-deildinni. Heimir valdi alls sjö nýliða í hópinn, það er leikmenn sem hafa ekki spilað landsleik og þá hafa þrír aðrir aðeins spilað einn landsleik. Hallgrímur Jónasson (15 landsleikir) er sá eini í hópnum sem hefur spilað fleiri en tíu landsleiki. Það vekur athygli að Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er í hópnum en hann hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í átta ár. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngstur í hópnum en hann er tvítugur sonur Haraldar Ingólfssonar sem spilaði 20 A-landsleiki á sínum tíma. Íslandsmeistarar FH og norska félagið Aalesund FK eiga bæði þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Aalesund-mennirnir Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir valdir.Íslenski landsliðshópurinn á móti Mexíkó:Markverðir Ingvar Jonsson, Sandefjord Frederik Schram, Roskilde (Nýliði)Varnarmenn Hallgrímur Jónasson, Lyngby Kristinn Jónsson, Sarpsborg 08 Böðvar Böðvarsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, Val (1 landsleikur) Viðar Ari Jónsson, Fjölni (1 landsleikur) Daníel Leó Grétarsson, Aalesund FK (Nýliði) Adam Örn Arnarson, Aalesund FK (Nýliði)Miðjumenn Davíð Þór Viðarsson, FH Aron Sigurðarson, Tromsö Kristinn Steindórsson, GIF Sundsvall Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 landsleikur) Kristinn Freyr Sigurðsson, GIF Sundsvall (Nýliði) Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA (Nýliði)Sóknarmenn Aron Elís Þrándarson, Aalesund FK Kristján Flóki Finnbogason, FH (Nýliði) Arni Vilhjálmsson, Jönkopings Södra IF (Nýliði)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira