Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2017 20:52 Gylfi er strax búinn að stimpla sig inn í hug og hjörtu Everton-manna. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017 Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017
Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01