Með um 30 þúsund fylgjendur á Instagram: Íslenskt sveitalíf heillar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. ágúst 2017 20:16 Pálína Axelsdóttir Njarðvík er fædd og uppalin í sveit, nánar til tekið á bænum Eystra-Geldingarholti. Instagram/farmlifeiceland Næstum 30 þúsund manns frá öllum heimshornum fylgjast með daglegu lífi á sveitabænum Eystra-Geldingaholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gegnum Instagram-síðuna Farm Life Iceland, sem ungur bóndi heldur úti. Hún segir vinsældir síðunnar hafa komið sér verulega á óvart. Pálína Axelsdóttir Njarðvík er fædd og uppalin í sveit, nánar til tekið á bænum Eystra-Geldingarholti. Hún er nú búsett í Reykjavík en nýtir hvert tækifæri til að fara í sveitina og sinna bústörfum með fjölskyldu sinni. Fyrir tveimur árum stofnaði hún Instagramreikning þar sem hún deilir myndum og myndböndum af íslensku sveitalífi. „Þetta eru ekki einhverjar glansmyndir. Bara lífið í sveitinni á Íslandi sem er náttúrulega – ef þú býrð í Sjanghæ, Hong Kong, New York eða einhverjum öðrum af stórborgum heimsins – þá er íslenskt sveitalíf mjög framandi. Þetta er eitthvað sem fólk þekkir ekki. Það veit ekki að kindur geta verið spakar, eru með persónuleika og þetta eru ekki bara einhver húsdýr. Þetta eru persónur.“ Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, og er Pálína nú með rúmlega 28 þúsund fylgjendur á Instagram. Flestir sem fylgjast með eru útlendingar, frá öllum heimshornum. „Það eru mjög margir sem eru búnir að spyrja mig hvort þeir geti komið og verið sjálfboðaliðar og hjálpað okkur og komið í heimsókn. Fólk kemur í heimsókn sem er að ferðast um Ísland, kíkir við ef ég er heima, fær að hitta kind, fær að klappa kind. Það segist hafa séð milljón kindur en þær hlaupi allar í burtu. Svo koma þeir og hitta mínar kindur og þær vilja bara tala við fólkið. Fólkið finnst það frábær upplifun.“ Sjá má innslagið að neðan. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Næstum 30 þúsund manns frá öllum heimshornum fylgjast með daglegu lífi á sveitabænum Eystra-Geldingaholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gegnum Instagram-síðuna Farm Life Iceland, sem ungur bóndi heldur úti. Hún segir vinsældir síðunnar hafa komið sér verulega á óvart. Pálína Axelsdóttir Njarðvík er fædd og uppalin í sveit, nánar til tekið á bænum Eystra-Geldingarholti. Hún er nú búsett í Reykjavík en nýtir hvert tækifæri til að fara í sveitina og sinna bústörfum með fjölskyldu sinni. Fyrir tveimur árum stofnaði hún Instagramreikning þar sem hún deilir myndum og myndböndum af íslensku sveitalífi. „Þetta eru ekki einhverjar glansmyndir. Bara lífið í sveitinni á Íslandi sem er náttúrulega – ef þú býrð í Sjanghæ, Hong Kong, New York eða einhverjum öðrum af stórborgum heimsins – þá er íslenskt sveitalíf mjög framandi. Þetta er eitthvað sem fólk þekkir ekki. Það veit ekki að kindur geta verið spakar, eru með persónuleika og þetta eru ekki bara einhver húsdýr. Þetta eru persónur.“ Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, og er Pálína nú með rúmlega 28 þúsund fylgjendur á Instagram. Flestir sem fylgjast með eru útlendingar, frá öllum heimshornum. „Það eru mjög margir sem eru búnir að spyrja mig hvort þeir geti komið og verið sjálfboðaliðar og hjálpað okkur og komið í heimsókn. Fólk kemur í heimsókn sem er að ferðast um Ísland, kíkir við ef ég er heima, fær að hitta kind, fær að klappa kind. Það segist hafa séð milljón kindur en þær hlaupi allar í burtu. Svo koma þeir og hitta mínar kindur og þær vilja bara tala við fólkið. Fólkið finnst það frábær upplifun.“ Sjá má innslagið að neðan.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira