Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver ferðaðist um Ísland í febrúar. Mynd/Aðsend Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hefur tilkynnt að hann muni loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Oliver stefnir á að opna stað á Íslandi innan skamms. Veitingastaðirnir sem um ræðir bera nafnið Jamie's Italian og eru samskonar þeim veitingastað sem Oliver stefnir á að opna hér á landi í vor líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári. Oliver rekir 42 Jamie's Italian staði á Bretlandi og ætlar Oliver að einbeita sér að rekstri þeirra auk þess sem hann stefnir að því að opna 22 Jamie's Italian staði um heim allan, þar á meðal á Íslandi. Oliver hefur hagnast vel á rekstri veitingastaða sinna, framleiðslu sjónvarpsþátta og tengdum rekstri en samkvæmt síðasta ársreikningi námu tekjur fyrirtækis hans um 158 milljónum punda eða um 22 milljörðum íslenskra króna. Gert er ráð fyrir því að veitingastaður Oliver hér á landi muni opna á Hótel Borg í Reykjavík í apríl eða maí á árinu gangi framkvæmdir vel. Brexit Tengdar fréttir Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hefur tilkynnt að hann muni loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Oliver stefnir á að opna stað á Íslandi innan skamms. Veitingastaðirnir sem um ræðir bera nafnið Jamie's Italian og eru samskonar þeim veitingastað sem Oliver stefnir á að opna hér á landi í vor líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári. Oliver rekir 42 Jamie's Italian staði á Bretlandi og ætlar Oliver að einbeita sér að rekstri þeirra auk þess sem hann stefnir að því að opna 22 Jamie's Italian staði um heim allan, þar á meðal á Íslandi. Oliver hefur hagnast vel á rekstri veitingastaða sinna, framleiðslu sjónvarpsþátta og tengdum rekstri en samkvæmt síðasta ársreikningi námu tekjur fyrirtækis hans um 158 milljónum punda eða um 22 milljörðum íslenskra króna. Gert er ráð fyrir því að veitingastaður Oliver hér á landi muni opna á Hótel Borg í Reykjavík í apríl eða maí á árinu gangi framkvæmdir vel.
Brexit Tengdar fréttir Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52