Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 13:06 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Donald Trump Bandaríkjaforseti funduðu í Washington í mars. VÍSIR/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira