Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 13:06 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Donald Trump Bandaríkjaforseti funduðu í Washington í mars. VÍSIR/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira