Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2017 15:32 Forsvarsmenn Heims hafa um nokkurt skeið leitað nýrra eigenda að Frjálsri verslun. Vísir/atli Myllusetur, útgáfufélag Viðskiptablaðsins, hefur keypt viðskiptatímaritið Frjálsa verslun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myllusetri og segir að framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar sé í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. Fréttablaðið greindi frá því í sumar að viðræður um kaup stæðu yfir. Í tilkynningunni kemur fram að auk þess að gefa út tímarit hefur Frjáls verslun gefið út bók um 300 stærstu fyrirtæki landsins sem mun koma út í næsta mánuði. „Myllusetur gefur út Viðskiptablaðið og fjölda sérblaða sem því tengjast. Í Viðskiptablaðinu er lögð áhersla á fréttir úr viðskiptalífinu og umfjöllun um efnahags- og þjóðmál. Auk frétta eru í blaðinu fjölbreytt viðtöl, úttektir og pistlar. Undir merkjum Viðskiptablaðsins eru einnig gefin út tvö tímarit á hverju ári en það eru Áramót og Frumkvöðlar. Myllusetur gefur einnig út Fiskifréttir, sem er sérblað um sjávarútvegsmál. Undir merkjum Fiskifrétta eru gefið út eitt veglegt tímarit á haustmánuðum. Þá kemur sérstakt Kvótablað út í upphafi hvers fiskveiðiárs og bókin Íslenska sjómannaalmanakið er gefin út í lok hvers árs. Auk þess að gefa út prentmiðla heldur Myllusetur úti vefmiðlunum vb.is og fiskifréttir.is,“ segir í tilkynningunni. Forsvarsmenn Heims hafa um nokkurt skeið leitað nýrra eigenda að Frjálsri verslun. Þau systkini Jóhannes, Jón og Steinunn tóku við rekstri félagsins af föður sínum, Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra, í lok síðasta árs. Fjölmiðlar Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Myllusetur, útgáfufélag Viðskiptablaðsins, hefur keypt viðskiptatímaritið Frjálsa verslun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myllusetri og segir að framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar sé í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. Fréttablaðið greindi frá því í sumar að viðræður um kaup stæðu yfir. Í tilkynningunni kemur fram að auk þess að gefa út tímarit hefur Frjáls verslun gefið út bók um 300 stærstu fyrirtæki landsins sem mun koma út í næsta mánuði. „Myllusetur gefur út Viðskiptablaðið og fjölda sérblaða sem því tengjast. Í Viðskiptablaðinu er lögð áhersla á fréttir úr viðskiptalífinu og umfjöllun um efnahags- og þjóðmál. Auk frétta eru í blaðinu fjölbreytt viðtöl, úttektir og pistlar. Undir merkjum Viðskiptablaðsins eru einnig gefin út tvö tímarit á hverju ári en það eru Áramót og Frumkvöðlar. Myllusetur gefur einnig út Fiskifréttir, sem er sérblað um sjávarútvegsmál. Undir merkjum Fiskifrétta eru gefið út eitt veglegt tímarit á haustmánuðum. Þá kemur sérstakt Kvótablað út í upphafi hvers fiskveiðiárs og bókin Íslenska sjómannaalmanakið er gefin út í lok hvers árs. Auk þess að gefa út prentmiðla heldur Myllusetur úti vefmiðlunum vb.is og fiskifréttir.is,“ segir í tilkynningunni. Forsvarsmenn Heims hafa um nokkurt skeið leitað nýrra eigenda að Frjálsri verslun. Þau systkini Jóhannes, Jón og Steinunn tóku við rekstri félagsins af föður sínum, Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra, í lok síðasta árs.
Fjölmiðlar Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira