Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2017 14:31 Mohammed bin Salman. Vísir/AFP Mohammed bin Salman, hinn valdamikli krónprins Sádi-Arabíu, kynnti í morgun nýja sýn sína og landsins á ríkistrúna íslam. Salman segir að „hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. „Við snúum aftur til þess sem áður var – lands þar sem hófsamt íslam ræður ríkjum og er opið fyrir öllum trúarbrögðum og fyrir heiminum öllum,“ sagði krónprinsinn á viðskiptaráðstefnu í höfuðborginni Ríad. Salman segir að skaðlegar og eyðileggjandi hugmyndir muni ekki stjórna Sádum næstu þrjátíu árin. „Við munum eyða þeim strax í dag.“ Þá sagði krónprinsinn að öfgastefna í landinu muni brátt heyra sögunni til. Salman varð nokkuð óvænt gerður að krónprins landsins í sumar. Síðan þá hefur hann meðal annars tilkynnt að konum verði loks gert heimilt að aka bílum.#UPDATE Saudi Arabia 'returning to moderate Islam', says Crown Prince Mohammed bin Salman https://t.co/Ltj3vnelCm— AFP news agency (@AFP) October 24, 2017 Tengdar fréttir Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Mohammed bin Salman, hinn valdamikli krónprins Sádi-Arabíu, kynnti í morgun nýja sýn sína og landsins á ríkistrúna íslam. Salman segir að „hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. „Við snúum aftur til þess sem áður var – lands þar sem hófsamt íslam ræður ríkjum og er opið fyrir öllum trúarbrögðum og fyrir heiminum öllum,“ sagði krónprinsinn á viðskiptaráðstefnu í höfuðborginni Ríad. Salman segir að skaðlegar og eyðileggjandi hugmyndir muni ekki stjórna Sádum næstu þrjátíu árin. „Við munum eyða þeim strax í dag.“ Þá sagði krónprinsinn að öfgastefna í landinu muni brátt heyra sögunni til. Salman varð nokkuð óvænt gerður að krónprins landsins í sumar. Síðan þá hefur hann meðal annars tilkynnt að konum verði loks gert heimilt að aka bílum.#UPDATE Saudi Arabia 'returning to moderate Islam', says Crown Prince Mohammed bin Salman https://t.co/Ltj3vnelCm— AFP news agency (@AFP) October 24, 2017
Tengdar fréttir Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24
Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51