Glataður endir á glæstum ferli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 08:00 Usian Bolt stífnar upp. vísir/getty Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Á laugardagskvöldið keppti Bolt ásamt félögum sínum í jamaísku sveitinni í 4x100 metra boðhlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Bolt átti þarna möguleika á að ljúka ferlinum með því að vinna sín tólftu gullverðlaun á HM. Það tókst hins vegar ekki. Bolt átti að hlaupa síðustu 100 metrana fyrir Jamaíku. En skömmu eftir að hann tók við keflinu fékk hann krampa aftan í læri og gat ekki klárað hlaupið. Breska sveitin kom fyrst í mark, sú bandaríska varð önnur og sú japanska þriðja. „Það er sárt að sjá sanna goðsögn og sannan sigurvegara hætta svona,“ sagði Yohan Blake, samherji Bolts, um þennan magnaða spretthlaupara sem vann 11 gullverðlaun á HM og átta á Ólympíuleikum. Þá á hann heimsmetin í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Önnur goðsögn í frjálsíþróttaheiminum, Mo Farah, yfirgaf einnig sviðið um helgina. Hann fékk þá silfur í 10.000 metra hlaupi og tókst því ekki að vinna tvöfalt, í 5.000 og 10.000 metra hlaupi, á fimmta heimsmeistaramótinu í röð. „Þetta hefur verið langt ferðalag en algjörlega einstakt,“ sagði Farah sem ætlar nú að einbeita sér að maraþonhlaupi.Mo Farah ætlar núna að einbeita sér að maraþonhlaupi.vísir/getty Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Á laugardagskvöldið keppti Bolt ásamt félögum sínum í jamaísku sveitinni í 4x100 metra boðhlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Bolt átti þarna möguleika á að ljúka ferlinum með því að vinna sín tólftu gullverðlaun á HM. Það tókst hins vegar ekki. Bolt átti að hlaupa síðustu 100 metrana fyrir Jamaíku. En skömmu eftir að hann tók við keflinu fékk hann krampa aftan í læri og gat ekki klárað hlaupið. Breska sveitin kom fyrst í mark, sú bandaríska varð önnur og sú japanska þriðja. „Það er sárt að sjá sanna goðsögn og sannan sigurvegara hætta svona,“ sagði Yohan Blake, samherji Bolts, um þennan magnaða spretthlaupara sem vann 11 gullverðlaun á HM og átta á Ólympíuleikum. Þá á hann heimsmetin í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Önnur goðsögn í frjálsíþróttaheiminum, Mo Farah, yfirgaf einnig sviðið um helgina. Hann fékk þá silfur í 10.000 metra hlaupi og tókst því ekki að vinna tvöfalt, í 5.000 og 10.000 metra hlaupi, á fimmta heimsmeistaramótinu í röð. „Þetta hefur verið langt ferðalag en algjörlega einstakt,“ sagði Farah sem ætlar nú að einbeita sér að maraþonhlaupi.Mo Farah ætlar núna að einbeita sér að maraþonhlaupi.vísir/getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti