Hló framan í Neymar sem er bara eins og „hver annar leikmaður“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2017 13:00 Anthony Ralston lét Neymar finna til tevatnsins í leiknum. Vísir/Getty Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. Hann segir að dýrasti knattspyrnumaður heims sé bara eins og „hver annar leikmaður“. Ralston spilaði ansi harkalega gegn Neymar í opnunarleik B-riðils Meistaradeildarinnar. Lét hann Brasilíumanninn finna fyrir því á löngum köflum í leiknum. Á einum tímapunkti leiksins hló hann framan í Neymar og í leikslok virtust þeir eiga eitthvað ósagt við hvorn annann.Í samtali við Sky sagði Ralston að mikilvægt sé að vera ekki hræddur við leikmenn á borð við Neymar, sem skoraði fyrsta mark leiksins. „Ég var ekki hræddur við hann. Hann er bara eins og hver annar leikmaður á vellinum fyrir mér,“ segir Ralston. „Það sem maður þarf að gera á móti svona leikmönnum er að láta þá finna fyrir því snemma leiks.“ Aðspurður um hvað Neymar hafi sagt við hann í leikslok vildi Ralston lítið tjá sig. „Mér er eiginlega alveg sama. Við skiptumt á nokkrum orðum en það var ekkert alvarlegt. Svona er fótboltinn.“Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. Hann segir að dýrasti knattspyrnumaður heims sé bara eins og „hver annar leikmaður“. Ralston spilaði ansi harkalega gegn Neymar í opnunarleik B-riðils Meistaradeildarinnar. Lét hann Brasilíumanninn finna fyrir því á löngum köflum í leiknum. Á einum tímapunkti leiksins hló hann framan í Neymar og í leikslok virtust þeir eiga eitthvað ósagt við hvorn annann.Í samtali við Sky sagði Ralston að mikilvægt sé að vera ekki hræddur við leikmenn á borð við Neymar, sem skoraði fyrsta mark leiksins. „Ég var ekki hræddur við hann. Hann er bara eins og hver annar leikmaður á vellinum fyrir mér,“ segir Ralston. „Það sem maður þarf að gera á móti svona leikmönnum er að láta þá finna fyrir því snemma leiks.“ Aðspurður um hvað Neymar hafi sagt við hann í leikslok vildi Ralston lítið tjá sig. „Mér er eiginlega alveg sama. Við skiptumt á nokkrum orðum en það var ekkert alvarlegt. Svona er fótboltinn.“Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53