Steindi fór hamförum í Toronto: „Gísli Marteinn myndi fá standpínu ef hann væri hérna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. september 2017 10:30 Steindi þykir nokkuð góður á samfélagsmiðlunum. Undir trénu, nýjasta kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, hefur verið valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni í Kanada. Myndin tekur þátt í Contemporary World Cinema hluta hátíðarinnar. Hátíðin fer fram frá 7. til 17. september. Einn af aðalleikurum Undir trénu er Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur verið í Toronto síðustu daga og skellti sér á frumsýningu kvikmyndarinnar í vikunni. Hann leyfir lesendum Vísis að fylgjast vel með í gegnum Snapchat-reikninginn FM95BLO og fer hann hreinlega á kostum ytra eins og sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Fór á íbúfen kúrinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess. 9. september 2017 08:00 Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. 11. september 2017 17:00 Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. 7. september 2017 10:30 Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. 9. september 2017 22:18 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Undir trénu, nýjasta kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, hefur verið valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni í Kanada. Myndin tekur þátt í Contemporary World Cinema hluta hátíðarinnar. Hátíðin fer fram frá 7. til 17. september. Einn af aðalleikurum Undir trénu er Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur verið í Toronto síðustu daga og skellti sér á frumsýningu kvikmyndarinnar í vikunni. Hann leyfir lesendum Vísis að fylgjast vel með í gegnum Snapchat-reikninginn FM95BLO og fer hann hreinlega á kostum ytra eins og sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Fór á íbúfen kúrinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess. 9. september 2017 08:00 Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. 11. september 2017 17:00 Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. 7. september 2017 10:30 Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. 9. september 2017 22:18 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Fór á íbúfen kúrinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess. 9. september 2017 08:00
Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. 11. september 2017 17:00
Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. 7. september 2017 10:30
Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. 9. september 2017 22:18
Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30