Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour