Innlent

Ísfirðingar vilja nýja flugstöð í Reykjavík

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Jón Gunnarsson stefnir að því að reisa nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli.
Jón Gunnarsson stefnir að því að reisa nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. vísir/pjetur
„Óbreytt ástand í flugstöðvarmálum er óviðunandi og því þarf að bregðast við með bættri aðstöðu svo að innanlandsflug geti dafnað,“ segir í ályktun bæjarráðs Ísafjarðar í kjölfar umræðna í ráðinu um áform Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra um byggingu flugstöðvar í Vatnsmýri.

„Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar áformum samgönguráðherra um byggingu flugstöðvar í Vatnsmýri. Ljóst er að núverandi flugvöllur mun standa þarna næstu árin,“ segir í ályktuninni. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×